Á forsíđu
Allar myndir
Unnar
Jóhann Ţór
Bjartmar Ţór
Ég
Áhugamál mín
Leikskólinn

 

Bjartmar Þór

Ég heiti Bjartmar Þór. Ég fæddist á Akranesi 07.07.02 ekkert smá flottur afmælisdagur. Ég var að klára leikskólann og bíð spenntur eftir því að byrja í Grunnskóla Borgarfjarðar. Ég bý ásamt foreldrum mínum og bróðir uppí Reykholtsdal þar er æðisleg að búa hægt að vera með dýr og ekkert mál fyrir mig að vera úti.

Svo eiga amma og afi heima mjög stutt frá þannig að ég get farið í heimsókn til þeirra þegar ég vil. Þau búa að Norðurreykjum og eru með fullt af beljum ég er voða duglegur í fjósinu.

Þið getið skoðað myndir af mér hér ef þið viljið